|
Um höfund
Höfundur þessa verkefnis er Guðrún Gísladóttir starfandi listgreinakennari við Sæmundarskóla í Reykjavík. Verkefnið er unnið á mastersstigi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands vorið 2013. Bakgrunnur og menntun: Kennaramenntun frá Háskóla Íslands í myndmennt, textílmennt og hönnun og smíði. Meistaranám í kennslufræði list – og verkgreina við Háskóla Íslands. B.A. nám frá Listaháskóla Íslands Garðyrkjunám við Landbúnaðarháskóla Íslands Guðrún hefur starfað við garðyrkjustörf hjá Reykjavíkurborg og sem listgreinakennari síðastliðin 15 ár. Netfang: [email protected] |