• Heim
  • Um verkefnið
  • Verkefni / þemu 1-5
    • Hraun>
      • a. Varðveisla og tími
      • b. Könguló, könguló
      • c. Heimkynni dýra
      • d. Landslag
      • e. Þráður úti og inni
    • Skógur>
      • a. Gjafir jarðar
      • b. Uppáhalds tré/planta - hluti og heild
      • c. Kortagerð - ratleikur
      • d. Dýr í trjám
      • e. Virkjun ímyndunaraflsins – furðudýr
      • f. Skynjun – hlustun – þæfing
    • Jarðvegur>
      • a. Lífsferlar – myndasaga
      • b. Undir yfirborðinu – jarðvegsdýr – stækkun
      • c. Vistspor – mengun
      • d. Vistkerfi – innsetning
      • e. Portrett
    • Valllendi>
      • a. Röð og regla – Fibonacci – pappír í þrívídd
      • b. Spírallinn í náttúru
      • c. Flóran í handverki
      • d. Mynstur og dulmál
      • e. Endurtekning – framhald
    • Votlendi>
      • a. Speglun – eilífð
      • b. Ferðalag vatnsins – vatnasvið
      • c. Köttur úti í mýri – dýralíf
      • d. Myndbreyting – hrossafluga
      • e. Verndun votlendis
  • Verkefni / þemu 6-10
    • Mói>
      • a. Formfræði – þúfa
      • b. Safn
      • c. Handverk – rammagerð
      • d. Hreyfing – skordýragarður
      • e. Jurtanytjar – litun
      • f. Handverkshefðir
    • Melar og berangur>
      • a. Dýraríkið – mótun
      • b. Áferð og yfirborð – mynstur í landi
      • c. Umhverfisvernd – umhverfislist
      • d. Klæðum landið – landgræðsluplöntur
    • Upp til fjalla>
      • a. Fjallganga – formskoðun og mótun
      • b. Samhengi – andstæður
      • c. Virðing fyrir dýrum – handverk og hreindýr
      • d. Mýkt og harka. Skúlptúr – nytjahlutur
    • Manngert umhverfi>
      • a. Nærumhverfi og samfélag – form og litir
      • b. Hverju vilt þú breyta? – Geta til aðgerða
      • c. Byggingar í náttúru
      • d. Dýravinir
      • e. Ég – þú – við – fjársjóðir fjölbreytileikans
    • Við sjó>
      • a. Lífræn form – afsteypa
      • b. Hvað gerir dýr að rándýri? - mótun
      • c. Maður og náttúruöfl
      • d. Óskir fyrir framtíðina – flöskuskeyti
      • e. Ruslakista – mengun
  • Um höfund verkefnabankans
Picture
Hugmyndir að verkefnum birtast hér sem tillögur sem byggja á köflum kennslubókar í náttúrugreinum, Líf á landi eftir Sólrúnu Harðardóttur (2012), líffræðing og kennara. Bókin og verkefnin sem hér birtast eru ætluð miðstigi eða 5. – 7. bekk. Þau byggja á samþættingu náttúrugreina við list- og verkgreinar (myndmennt, hönnun og smíði og textílmennt).

Vert er að taka fram að þótt verkefnin byggi á kennslubók geta þau staðið sjálfstæð. Efnið má aðlaga þeim aðstæðum sem fyrir eru á hverjum stað og þeim aldri sem verkefnin eru ætluð. Gert er ráð fyrir að sú hugmynda- og kennslufræði sem fjallað er um í fræðilegum hluta verkefnisins sé höfð að leiðarljósi hvað varðar sjálfbærni í efnisnotkun, uppbyggingu efnisveitu, samvinnu kennara í teymum og einstaklingsmiðun.

Öll viðfangsefnin sem hér eru útfærð snerta á sex grunnþáttum menntunar eins og þeir eru settir fram í Aðalnámskrá grunnskóla 2011. Þessir grunnþættir eru: læsi, sjálfbærni, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti, heilbrigði og velferð og sköpun. 

Picture
Verkefnið var styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar og var styrknum varið í netútgáfu verkefnasafnsins.

Hér má sjá verkefnasafnið í heild sinni á pdf formi.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.